Pólsk Menningarhátíð
Reykjanesbær
Festiwal Kultury Polskiej

UM HÁTIÐ

Reykjanesbær

2.-8. Nóvember, 2020

Pólskir Menningarhátíð

Er það enn við hæfi að nota orðið “hátíð” í ljósi núverandi aðsæðna?

Tja, hugsanlega.

Hinsvegar skulum við bara vera sammála um að kalla þetta viðburð.

Hann mun standa yfir dagana 2.-8. Nóvember

lestu meira

Pólskir Menningarhátíð

Er það enn við hæfi að nota orðið “hátíð” í ljósi núverandi aðsæðna?

Tja, hugsanlega.

Hinsvegar skulum við bara vera sammála um að kalla þetta viðburð.

Hann mun standa yfir dagana 2.-8. Nóvember

lestu meira

Saga Hátíðarinnar

Þetta er þriðja skiptið sem Pólska menningarhátíðin er haldin. Í þetta skiptið ákváðu listamenn, kokkar, tónlistarmenn, dansarar og ljósmyndarar að sameina krafta sína til að kynna þætti pólskrar menningar á sinn eigin hátt.

Myndasafn

Saga Hátíðarinnar

Þetta er þriðja skiptið sem Pólska menningarhátíðin er haldin. Í þetta skiptið ákváðu listamenn, kokkar, tónlistarmenn, dansarar og ljósmyndarar að sameina krafta sína til að kynna þætti pólskrar menningar á sinn eigin hátt.

Myndasafn

Dagskrá

Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
DOROTA GOLIŃSKA
Ég er listamaður á mörgum sviðum lista. Sviðslist, förðun,  sérfræðingur í menningu, fræðingur á sviði förðunnar og rithöfundur bókarinnar "Canons of Female Beauty from Ancient Egypt to 21st Century". Sem…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Barbara Sawka
Ég heiti Barbara Sawka, ég hef búið á Íslandi í 24 ár, ég flutti til Reykjanesbæjar fyrir 4 árum, ævintýrið mitt með málverkinu byrjaði árið 2006. Ísland náttúra og litir…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Anna Fedorowicz
Frá unga aldri var ég alltaf með sterka sköpunarþörf. Ímyndunarafl og hugmyndaflug fylgja mér hvert sem ég fer. Í dag er ég 40 ára móðir tveggja stráka í fullu starfi…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Patrycja Szczęsna
Ég heiti Patrycja og kem frá Gdynia, ströndum Póllands. Fólk segir að ég hafi eldfjallarorku- svo ég ákvað að ganga til liðs við íslensk eldfjöll fyrir 3 árum til að…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Małgorzata Pełczyńska
Ég heiti Małgorzata Pełczyńska. Ég er frá Poznań, frá Póllandi. Frá því ég man eftir mér hef ég alltaf haft áhuga á myndlist. Þegar ég var í námi í myndlistarskólanum…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Jacek Karaczyn
Jacek Karaczyn - fæddur árið 1986 í Kraków, þar sem hann útskrifaðist einnig úr listaháskólanum af málaradeild í vinnustofu prófessorsins Adam Wsiołkowski. Hann sérhæfir sig í hefðbundnu málverki, veggmálun, frásagnarteikningu…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Seweryn Chwała
Ég er fæddur í Lublin, Póllandi, árið 1981. Listræni ferillinn minn hófst í lok 1990. Áhugamál mín fela í sér að mála á striga, teikna, skúlptúra, vegglist og mart annað.…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Zuzanna Korzemiacka
List hefur verið ástríða mín frá barnæsku. Í skólanum voru uppáhaldsfögin mín teikning og sköpun og ég sótti oft einnig listsýningar og uppákomur. Árið 2017 var ég með fyrstu sýninguna…
Lis 08, 2020, niedz.
5:00 PM - 11:00 PM
Bílabíó Ásbrú
Myndir sem verða sýndar: Filmy, które będą pokazywane: 17:00 Zimna Wojna 19:00 Panic Attack 21:00 Twarz Facebook event: https://www.facebook.com/events/695771471351444/
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Hvað Íslendingar eru að hugsa um Pólverjar og Pólland?
123 Hvað Íslendingar eru að hugsa um Pólverjar og Pólland? Co Islandczycy myślą o Polakach i Polsce? Ljósmyndasýning í verslunargluggum Wystawa w witrynach sklepowych
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Alexander og Jakob Grybos
Alexander (18) og Jakob (12) Grybos eru bræður sem stunda báðir nám í Tónlistarksóla Reykjanesbæjar. Alexander er að læra á klassískan og raf gítar en Jakob á píanó. Saman taka…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Rúnar Örn Sævarsson
Ég heiti Rúnar Örn Sævarsson, og er fæddur og uppalinn á Suðurnesjum. Hef þó búið Í Bandaríkjunum og og á Spáni einnig. Ég hef mikinn áhuga á að kynnast mismunandi…
Lis 02, 2020, pon
Dagurinn - Dagurinn
Sebastian Piec
Hæ, ég heiti Sebastian Piec, ég er 27 ára og kem frá Póllandi, ég hef verið á Íslandi í 3 ár. Ég er mjög hrifinn af landinu, náttúrunni og frelsistilfinningunni.…

Það sem fólk segir um okkur

Frábær stemning!

María

Najbardziej obiecujące polsko-islandzkie wydarzenie kulturowe tego roku.

Matthew Madura, CEO, SKÆR

Frábært framtak!

Silja Dögg

Til lukku með velheppnaða hátíð og innilegar hamingjuóskir með 100 ára afmælið Pólverjar

Sveindís Valdimarsdóttir

LISTAMENN

Meira

Skráðu þig á póstlistann

Fylgdu okkur

Einhverjar spurningar? Hafðu samband!

Einhverjar spurningar? Hafðu samband!

  Með því að senda eyðublaðið staðfesti ég að ég hafi lesið skilmála

  Þjónustuver og skrifstofur
  Tjarnargötu 12
  230 Reykjanesbæ
  fkp@fkp.is

  Pólsk Menningarhátíð © 2021. All Rights Reserved. Website by: EXPLOIT.IS